Viđskiptakjör

Viđskiptaskilmálar Vörumerkingar ehf vegna sölu og afhendingu á prentverki

Eftirfarandi skilmálar Vörumerkingar ehf. (hér eftir nefnt félagiđ) gilda um sölu og afhendingu á prentverki (hér eftir nefnt vara) til kaupanda, nema sérstaklega hafi veriđ skriflega samiđ um annađ.

1. Tilbođ og samningur

1.1. Tilbođ er bindandi fyrir félagiđ í 14 daga frá tilbođsdegi.
1.2. Samningur telst vera kominn á og er bindandi ţegar fyrir liggur pöntun frá kaupanda og/eđa samţykkt tilbođ og/eđa skriflegur samningur.

2. Verđ og verđgrundvöllur

2.1. Verđ miđast viđ stađgreiđslu og er gefiđ upp án virđisaukaskatts nema annađ sé tekiđ fram. Á reikningi er virđisaukaskattur fćrđur sér.
2.2. Í fyrirfram uppgefnu verđi eđa tilbođi er ekki innifalinn:
2.2.1. Aukavinna eđa aukakostnađur sem fellur til, ef í ljós kemur eftir gildistöku samnings, ađ frumgögn frá kaupanda eru ófullnćgjandi eđa gölluđ.
2.2.2. Aukakostnađur, sem hlýst af óskum kaupanda um breytingar eđa viđbćtur eftir gildistöku samnings.
2.2.3. Aukakostnađur, sem hlýst af seinkun eđa öđrum orsökum, er rekja má til kaupanda, ţ.m.t. vegna úttektar kaupanda á prentverki í vinnslu.

3. Greiđsla og greiđsluskilmálar

3.1. Greiđsluskilmálar miđast viđ stađgreiđslu nema um annađ sé samiđ sérstaklega og skal ţá kaupandi inna greiđslu af hendi áđur en hann fćr vöruna afhenta.
3.2. Félagiđ getur krafist ţess ađ fá hluta eđa allt kaupverđ vörunnar greitt fyrirfram, áđur en vinna viđ verkiđ hefst.
3.3. Sé kaupandi í reikningsviđskiptum međ greiđslufrest skal hann inna greiđslu af hendi í samrćmi viđ gildandi greiđsluskilmála. Vanskil geta leitt til endurskođunar á greiđsluskilmálum og/eđa tafa á vinnu viđ prentverk og/eđa frestun á afhendingu vöru ţar til vanskilin hafa veriđ gerđ upp.
3.4. Sé reikningur ekki greiddur á eindaga er félaginu heimilt ađ krefja kaupanda um dráttarvexti frá gjalddaga og kostnađ sem kann ađ falla til vegna innheimtuţóknunar.
3.5. Til tryggingar greiđslu hefur félagiđ rétt til ađ leggja hald á allar ţćr eigur kaupanda, sem eru í vörslu ţess. Ef félagiđ hyggst beita slíkum haldsrétti skal ţađ tilkynnt kaupanda skriflega. Greiđi kaupandi ekki skuldina í kjölfar slíkrar tilkynningar er félaginu heimilt ađ selja eignirnar á hvern ţann hátt sem er hagstćđast fyrir félagiđ hverju sinni.

4. Endurnýjun á prentplötum

4.1. Viđ endurprentun verks er félaginu heimilt hverju sinni ađ meta m.t.t. prentgćđa hvort ţörf er fyrir endurnýjun á prentplötum og sé svo, ađ endurgera og reikningsfćra á kaupanda nýjar prentplötur skv. verđskrá.

5. Afhending

5.1. Vara telst afhent ţegar hún er komin á umsaminn afhendingarstađ. Umsaminn afhendingarstađur getur veriđ á lager félagsins hyggist kaupandi sćkja vöruna ţangađ.
5.2. Félaginu er heimilt ađ reikningsfćra og afhenda vöru, ţegar hún er tilbúin, allt ađ viku fyrr en kveđiđ er á um í samningi.
5.3. Félagiđ ber ekki undir neinum kringumstćđum ábyrgđ á hvers konar tjóni vegna seinkunar á afhendingu vöru sem rekja má til neđangreindra orsaka:
5.3.1. Ófullnćgjandi frumgagna frá kaupanda.
5.3.2. Tafa af hálfu kaupanda á samţykki á próförk.
5.3.3. Breytinga á verkinu af hálfu kaupanda eftir ađ vinna er hafin viđ ţađ af hálfu félagsins.
5.3.4. Tafa á greiđslum kaupanda eđa vanskila á viđskiptareikningi hans hjá félaginu.
5.3.5. Gáleysis eđa ásetnings kaupanda eđa ađila á hans vegum.
5.3.6. Óviđráđanlegar orsakir (Force majeure).
5.4. Félagiđ skal svo fljótt sem auđiđ er láta kaupanda vita ef dráttur verđur á umsaminni afhendingu. Verđi slíkur dráttur á umsaminni afhendingu af hálfu félagsins ber ţađ ekki undir neinum kringumstćđum ábyrgđ á beinu, óbeinu eđa afleiddu tjóni eđa ágóđatapi s.s. rekstrartapi kaupanda eđa taps sem kaupandi veldur ţriđja ađila.

6. Upplagsfrávik

6.1. Félaginu er skylt ađ afhenda fullt upplag og sjá um ađ ţađ sé í samrćmi viđ pantađ upplag ađ svo miklu leyti sem unnt er. Ţó verđa bćđi kaupandi og félagiđ ađ sćtta sig viđ 10% frávik til eđa frá, sé verkiđ prentađ í fjórlit eđa vinnsla ţess á annan hátt flókin og upplagiđ minna en 10.000 eintök. Sé upplagiđ stćrra, má frávikiđ ekki vera meira en 5%. Hvađ varđar ađra prentgripi, er áskilinn réttur til hćfilegra frávika međ tilliti til eđlis prentgripsins, gćđa og vandasemi í framleiđslu.
6.2. Félagiđ getur reikningsfćrt á einingarverđi ţađ magn sem umfram er og á sama hátt getur kaupandi óskađ lćkkunar á reikningi fyrir ţađ magn sem uppá vantar í umsamiđ upplag.
6.3. Ţurfi kaupandi ákveđiđ lágmarksupplag, skal taka ţađ fram skriflega viđ pöntun. Ef afhent magn reynist minna en lágmarksupplag er kaupanda í sjálfsvald sett, hvort félagiđ skuli prenta viđbótarupplag kaupanda ađ skađlausu eđa hvort kaupandi tekur viđ upplaginu og greiđir fyrir afhent magn.

7. Gallar

7.1. Félagiđ ber ekki ábyrgđ á villum og göllum, sem kaupandi, eđa einhver í hans umbođi hefur ekki leiđrétt í próförk hvort sem um rafrćna- eđa pappírspróförk er ađ rćđa.
7.2. Telji kaupandi vöru gallađa, verđur hann ađ tilkynna ţađ strax og ekki seinna en 30 dögum eftir afhendingu. Kaupanda ber jafnframt ađ sýna fram á galla vörunnar og fjölda gallađra eintaka af heildar upplagi. Sé ekki tilkynnt um tjón samkvćmt framansögđu skal réttur kaupanda til ţess ađ krefja félagiđ um bćtur vegna gallans falla niđur sökum tómlćtis.
7.3. Sé tilkynnt um galla á vöru innan framangreinds frests hefur félagiđ bćđi skyldu og rétt til ađ bćta úr göllum, svo fremi ţađ geti orđiđ innan hćfilegs tíma. Kaupandi skili gallađri vöru nema um annađ sé samiđ.
7.4. Ef galli er á vöru ber félagiđ ekki undir neinum kringumstćđum ábyrgđ á beinu, óbeinu eđa afleiddu tjóni eđa ágóđatapi kaupanda s.s. rekstrartapi kaupanda eđa taps sem kaupandi veldur ţriđja ađila.

8. Takmörkun ábyrgđar

8.1. Hamli óviđráđanlegar orsakir (force majeure) afhendingu er félagiđ ekki skyldugt til ađ standa viđ umsaminn afhendingartíma og er ekki bótaskylt ţótt afhending dragist eđa bregđist.
8.2. Ţađ er í höndum kaupanda ađ sjá um ađ eftirmyndun, prentun og útgáfa alls efnis, sem kaupandi útvegar í prentgripinn, sé lögleg og leyfileg. Kaupandi ber ţannig ábyrgđ á ţví ađ öllum innlendum og erlendum lögum og reglum og hvers konar fyrirmćlum yfirvalda um notkun á efninu sé fullnćgt eftir ţví sem viđ á. Kaupanda er auk ţess sem ađ framan greinir skylt ađ bćta og halda félaginu skađlausu vegna allra krafna frá ţriđja ađila vegna afleiđinga ţess ađ kaupandi hefur ekki tryggt sér leyfi til notkunar efnisins eđa notkun ţess er ađ öđru leyti ekki í samrćmi viđ lög og reglur.
8.3. Félagiđ bćtir ekki tjón á eigum kaupanda, sem eru í vörslu ţess ef félagiđ er ekki ađ lögum ábyrgt fyrir tjóninu enda fái félagiđ ţađ ekki bćtt úr vátryggingu sinni. Fullunnin verk sem liggja hjá félaginu og ekki hafa veriđ sótt skv. samningi, eru á ábyrgđ kaupanda og leysa verkkaupa ekki undan ţví ađ greiđa verkiđ ađ fullu á međan ţađ er í vörslu félagsins.

9. Gagnavarsla

9.1. Félaginu ber ađ skila kaupanda upprunalegum gögnum hans milliliđalaust. Óski kaupandi eftir ţví sérstaklega geymir félagiđ upprunaleg gögn gegn geymslugjaldi. Um geymslu á tölvutćkum gögnum skal semja í upphafi verks.
9.2. Ef verkkaupi óskar eftir afriti af fullunnum prentgrip á tölvutćku sniđi er félaginu heimilt ađ krefjast greiđslu fyrir.

10. Notkun undirverktaka

10.1. Félagiđ hefur á eigin ábyrgđ rétt til ađ láta undirverktaka vinna verk í heild eđa ađ hluta. Allir undirverktakar eiga rétt á ađ bera fyrir sig öll ákvćđi skilmála ţessara eftir ţví sem viđ á.

11. Ágreiningur og lögsaga

11.1. Skilmálar ţessir, ţar á međal undanţágur frá ábyrgđ, varnir, réttindi og ábyrgđartakmarkanir, skulu gilda í hverskyns málarekstri gegn félaginu hvort sem krafan byggist á samningi eđa skađabótaskyldum verknađi utan samninga og jafnvel ţótt bótaskylda hafi stofnast vegna ásetnings eđa stórfellds gáleysis.
11.2. Rísi mál út af skilmálum ţessum skal reka ţađ fyrir Hérađsdómi Reykjaness.

12. Fyrning kröfu

12.1. Undir öllum kringumstćđum skal félagiđ vera laust undan ábyrgđ nema mál sé höfđađ innan 1 árs frá ţeim tíma er vara er afhent eđa félaginu bar ađ afhenda hana.

13. Gildistími

13.1. Ţessir viđskiptaskilmálar voru samţykktir af stjórn félagsins í nóvember 2011 og taka gildi frá og međ 1. desember 2011. Félagiđ áskilur sér rétt til ţess ađ breyta ţessum skilmálum hvenćr sem er.

Svćđi

Vörumerking ehf.  |  Suđurhraun 4a  |  210 Garđabć  |  Sími: +354 414 2500  |  Fax: +354 575 8001  |  vorumerking@vorumerking.is