Plastkort

Plastkort í kreditkortastćrđ eru fáanleg í ýmsum útfćrslum. Međ og án segulrandar. Prentum nafn og númer á kortiđ ef vill og getum.

Viđeigandi hálsbönd og plastvasa eigum viđ á lager.

 

Vörumerking framleiđir og prentar á plastkort í kreditkortastćrđ

Kortin er hćgt ađ fá í ýmsum útfćrslum, til dćmis: hvít, lituđ, glćr, međ blćđandi prentun, fólíuţrykkingu og međ nokkrum litum af segulrönd.

Einnig bjóđum viđ uppá innáprentun breytilegra nafna og innritunar á segulrönd. 

Eigum einnig plastvasa, hálsbönd, ólar o.fl. fyrir kortin. Kanniđ úrvaliđ hér    

Kostir korta:
 
  • Félagsskírteini fyrir alla klúbba og félagasamtök
  • VIP kort fyrir ţá sem ţurfa ađ gera upp á milli Jóns og séra Jóns
  • Vinnustađaskírteini til auđkenningar og/eđa innstimplunar
  • Nafnspjöld segja allt sem segja ţarf
  • Hótel “keycard” međ segulrönd og auglýsingu fyrir veitingastađinn og leigubílastöđina
  • Skafkort sem eykur söluna á vörunni ţinni
  • Segulrandakort sem geyma allar ţćr upplýsingar sem ţú vilt
  • Afsláttarkort í formi punktasöfnunnar
  • Töskukort međ leđuról fyrir ferđalagiđ
  • Nafnspjöld segja allt sem segja ţarf

Svćđi

Vörumerking ehf.  |  Suđurhraun 4a  |  210 Garđabć  |  Sími: +354 414 2500  |  Fax: +354 575 8001  |  vorumerking@vorumerking.is