![]() |
Nýjast vélin í flotanum er stafræn prentvél. Gæðin eru framar björtustu vonum. Vélin hentar vel á Íslandi þar sem upplögin eru oft smá. Hagræðingin fyrir viðskiptavininn er mikil |
Stafræn límmiðaprentun á pappír og plast er bylting
Vantar þig einn eða fimmtíu límmiða? Upplagið skiptir ekki máli. Stafræn límmiðaprentun hentar vel fyrir prentun á smærri upplögum. Stofnkostnaður er enginn ólíkt hefðbundinni límmiðaframleiðslu.
- Lögun miðans er háð hugmyndarflugi viðskipavinarins
- Hringur, kassi, þríhyrningur eða nánast hvaða form sem er
- Límmiðarnir eru bæði sólar- og veðurþolnir
- Hægt er að hjúpa miðana með sílikoni
|
|
|
Prentum umbúðaefni, plastborða allan hringinnog hágæða miða |
Miðarnir í lotunni geta allir verið með mismunandi texta |