Saga

Grunnur a­ starfsemi V÷rumerkingar var lag­uráßri­ 1962. Fyrstu tÝu ßr starfseminnar bar ■a­ nafni­áKarl M. Karlsson & Coáen frßáßrinu 1972áhefur ■a­ bori­ n˙verandi nafn,áV÷rumerking.

Samhentir keyptu V÷rumerkingu ßri­ 2012. VÚlakostur var endurnřja­ur ßri­ 2013 og flutt Ý nřtt h˙snŠ­i a­ Su­urhrauni 6

á

Fyrstu ßrin var framlei­slan a­ mestu leyti ßprentu­ lÝmb÷nd, fˇlÝur og řmislegt anna­ sem ekki haf­i ß­ur veri­ prenta­ hÚrlendis. Smßm saman jˇkst ßherslan ß framlei­slu lÝmmi­a sem hefur enn frekar styrkst undanfarin ßr.

Starfsemi V÷rumerkingar er Ý sÝfelldri ■rˇun og eru starfsmenn vakandi fyrir nřjum tŠkifŠrum sem tengjast umb˙­um og merkingu ß v÷rum me­ prentun ßápappÝr, plastefni og ßlfˇlÝuáÝ samstarfi vi­ vi­skiptavini fyrirtŠkisins.

PrenttŠkni tekur st÷­ugum framf÷rum og enn koma fram nřjar ger­ir hrßefnis sem henta fyrir sÚrhŠf­a notkun ß ■essu svi­i.

VÚlakostur V÷rumerkingar var endurnřja­ur miki­áßri­ 2013áog er mj÷g fullkominn. Nřju vÚlarnar prenta Ý munámeiri gŠ­umáen ■Šr g÷mlu og eru auk ■ess munáhagkvŠmari Ý rekstri.á FyrirtŠki­ prentar hef­bundna lÝmmi­a ß pappÝr e­a plast, ßlfilmur, ßllok, plastfilmur og kort řmiskonar. ═ vÚlaflotann bŠttist nřlegaáhßgŠ­a stafrŠn prentvÚlásem gerir prentun ß smßum uppl÷gum mun hagkvŠmari.

Afskur­ur er minni en ß­ur og ■vÝ er framlei­slan or­in munáumhverfisvŠnari.á Allur afskur­ur fer tiláendurvinnslu.

┴ri­ 2013ávar starfsemin flutt Ý sÚrhanna­ h˙snŠ­i a­áSu­urhrauni 6 Ý Gar­abŠ. Hluti af framlei­slusalnum er einungis fyrir framlei­slu ß umb˙­um fyrir matvŠli og lyf og er hann loka­ur af frß annarri framlei­slu. ═ ■eim sal eru loftskipti mun ÷rari og framlei­slan uppfyllir str÷ngustu skilyr­i lyfja- og matvŠlaeftirlits.

Starfsfˇlk V÷rumerkingar hafa langa reynslu ß svi­i h÷nnunar og prentunar. Ý samvinnu vi­ vi­skiptavini er sÝfellt veri­ a­ leita nřrra lausna. FyrirtŠki­ er mj÷g tŠknivŠtt og starfsfˇlk fylgist vel me­ nřjungum.á

SvŠ­i

V÷rumerking ehf. á| áSu­urhraun 4a á| á210 Gar­abŠ á| áSÝmi: +354 414 2500 á| áFax: +354 575 8001 á| ávorumerking@vorumerking.is