Saga

Grunnur a starfsemi Vrumerkingar var lagurri 1962. Fyrstu tu r starfseminnar bar a nafniKarl M. Karlsson & Coen frrinu 1972hefur a bori nverandi nafn,Vrumerking.

Samhentir keyptu Vrumerkingu ri 2012. Vlakostur var endurnjaur ri 2013 og flutt ntt hsni a Suurhrauni 6

Fyrstu rin var framleislan a mestu leyti prentu lmbnd, flur og mislegt anna sem ekki hafi ur veri prenta hrlendis. Smm saman jkst herslan framleislu lmmia sem hefur enn frekar styrkst undanfarin r.

Starfsemi Vrumerkingar er sfelldri run og eru starfsmenn vakandi fyrir njum tkifrum sem tengjast umbum og merkingu vrum me prentun pappr, plastefni og lflu samstarfi vi viskiptavini fyrirtkisins.

Prenttkni tekur stugum framfrum og enn koma fram njar gerir hrefnis sem henta fyrir srhfa notkun essu svii.

Vlakostur Vrumerkingar var endurnjaur mikiri 2013og er mjg fullkominn. Nju vlarnar prenta munmeiri gumen r gmlu og eru auk ess munhagkvmari rekstri. Fyrirtki prentar hefbundna lmmia pappr ea plast, lfilmur, llok, plastfilmur og kort miskonar. vlaflotann bttist nlegahga stafrn prentvlsem gerir prentun smum upplgum mun hagkvmari.

Afskurur er minni en ur og v er framleislan orin munumhverfisvnari. Allur afskurur fer tilendurvinnslu.

ri 2013var starfsemin flutt srhanna hsni aSuurhrauni 6 Garab. Hluti af framleislusalnum er einungis fyrir framleislu umbum fyrir matvli og lyf og er hann lokaur af fr annarri framleislu. eim sal eru loftskipti mun rari og framleislan uppfyllir strngustu skilyri lyfja- og matvlaeftirlits.

Starfsflk Vrumerkingar hafa langa reynslu svii hnnunar og prentunar. samvinnu vi viskiptavini er sfellt veri a leita nrra lausna. Fyrirtki er mjg tknivtt og starfsflk fylgist vel me njungum.

Svi

Vrumerking ehf. | Suurhraun 6a | 210 Garab | Smi: +354 414 2500 | Fax: +354 575 8001 | vorumerking@vorumerking.is