Fréttir

Lokađ um morguninn vegna veđurs

Vegna óvissustigs sem lýst hefur veriđ yfir vegna veđurs ţá verđur lokađ um morguninn Föstudaginn 14. febrúar. Viđ munum taka stöđuna aftur um morguninn og meta ţađ hvort opnađ verđur eftir hádegi eđa hvort lokađ verđur allan daginn.
Lesa meira
Samhentir međ í bleikum október

Samvör í bleiku

Starfsfólk Samhentra og Vörumerkingar tekur ađ sjálfsögđu ţátt í bleikum október.
Lesa meira
SamVör í WOW

SamVör í WOW

Ađ sjálfsögđu tók starfsfólk Samhentra og Vörumerkingar ţátt í WOW cyklothon ţetta áriđ eins og undanfarin ár.
Lesa meira

Opnunartími í Samhentum og Vörumerkingu í sumar

Ágćtu viđskiptavinir. Í sumar frá og međ 18. júní til og međ 23. ágúst verđa Samhentir og Vörumerking opin frá 08:00 til 16:00
Lesa meira
Íslenskt - gjöriđ svo vel

Íslenskt - gjöriđ svo vel

Vörumerking fagnar mjög og tekur heilshugar undir međ forseta Íslands Guđna Th. Jóhannessyni ásamt Samtökum iđnađarins, Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og ţjónustu og Bćndasamtökum Íslands sem standa ađ átakinu Íslenskt – gjöriđ svo vel!
Lesa meira
-

Andlát

Vinur okkar og samstarfsmađur til margra ára Jón Ţór Ágústsson féll frá fimmtudaginn, 7. mars. Útför hans fer fram frá Vídalínskirkju í Garđabć nćstkomandi miđvikudag 20. mars klukkan 13. Ađ lokinni útför verđur erfidrykkja í húsakynnum Samhentra/Vörumerkingar viđ Suđurhraun 4 í Garđabć. Jón Ţór hafđi starfađ hjá okkur sem sölumađur í sjávarútvegi um árabil og hans verđur sárt saknađ, hann var mikils metinn af sínum viđskiptavinum og samstarfsfélögum. Hann hafđi afburđarţekkingu á sínu sviđi, lausnamiđađur og hvers manns hugljúfi. Fráfall Jón Ţórs er okkur mikiđ áfall og viđ sendum okkar dýpstu samúđarkveđjur til fjölskyldu, vina og allra ţeirra sem eiga um sárt ađ binda.
Lesa meira

Brynjar framkvćmdastjóri sölusviđs Samhentra og Vörumerkingar

Samhentir og Vörumerking hafa gert skipulagsbreytingar á sölustarfsemi félaganna. Brynjar Viggósson hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri sölusviđsins. Sölusviđiđ ber ábyrgđ á sölu allra afurđa Samhentra og Vörumerkingar svo sem umbúđum fyrir sjávarútveg, matvćlavinnslu, garđyrkju, veitingahús og mötuneyti ásamt mjög breiđri vörulínu annarra vara.
Lesa meira
Heimsókn frá MS

Starfsfólk Mjólkursamsölunnar kom í heimsókn

Okkur var sönn ánćgja af heimsókninni. Kynntum fyrir ţeim starfsemi bćđi Vörumerkingar og Samhentra. Takk fyrir komuna.
Lesa meira

Golfmót starfsmanna Vörumerkingar og Samhentra

Golfmót starfsmanna fór fram í Borgarnesi síđasta laugardag í ágćtis veđri. Ölítiđ blés á ţátttakendur í byrjun en úr ţví rćttist ţegar á leiđ og var komin hin mesta blíđa ţegar leiđ á mótiđ.
Lesa meira
Golfmót starfsmanna

Golfmót starfsmanna Vörumerkingar og Samhentra

Golfmót starfsmanna fór fram í Borgarnesi síđasta laugardag í ágćtis veđri. Ölítiđ blés á ţátttakendur í byrjun en úr ţví rćttist ţegar á leiđ og var komin hin mesta blíđa ţegar leiđ á mótiđ.
Lesa meira
« 1 2

Svćđi

Vörumerking ehf.  |  Suđurhraun 4a  |  210 Garđabć  |  Sími: +354 414 2500  |  Fax: +354 575 8001  |  vorumerking@vorumerking.is