Fréttir

Fullkomin stafrćn prentvél

Fullkomin stafrćn prentvél
Indigo

Vélin sem er af nýjustu kynslóđ stafrćnna prentvéla, er međ svonefndum „in-line-primer“ sem gerir henni kleift ađ prenta á mismunandi efni. Vélin getur prentađ á hefđbundinn pappír, plastefni, ál og fleira. Hún mun ţó einkum vera notuđ til framleiđslu á límmiđum og öđrum  umbúđamerkingum. 

Međ vélakaupunum hyggst Vörumerking auka fjölbreytni umbúđamerkinga. Vélin hentar einstaklega vel fyrir smá upplög ţar sem ekki er ţörf á klisjum viđ stafrćna prentun.  Afgreiđslutími styttist verulega. Međ ţessari viđbót er stórt skref stigiđ inn í framtíđina.

 Tilkoma vélarinnar er lokahnykkur endurskipulagningar á Vörumerkingu. Fyrirtćkiđ er búiđ ađ vera leiđandi fyrirtćki á sínu sviđi í yfir 50 ár ćtlar ađ halda áfram ađ ţjónusta viđskiptavini sína međ gćđavöru á góđu verđi.   segir Bjarni Hrafnsson framkvćmdastjóri Vörumerkingar.


Svćđi

Vörumerking ehf.  |  Suđurhraun 4a  |  210 Garđabć  |  Sími: +354 414 2500  |  Fax: +354 575 8001  |  vorumerking@vorumerking.is