Fréttir

Samvör í bleiku

Samvör í bleiku
Samhentir međ í bleikum október

Starfsfólk Samhentra og Vörumerkingar tekur ađ sjálfsögđu ţátt í bleikum október. Viđ munum selja bleik hárnet og bleika hanska og greiđum síđan fasta upphćđ til styrktar Krabbameinsfélaginu og ţessu mjög svo góđa málefni.

Hér má sjá hluta starfsfólks samankomiđ í Samhentum ţar sem keppst var um hver vćri bleikastur og er erfitt ađ gera upp á milli:)


Svćđi

Vörumerking ehf.  |  Suđurhraun 4a  |  210 Garđabć  |  Sími: +354 414 2500  |  Fax: +354 575 8001  |  vorumerking@vorumerking.is