Fréttir

SamVör í WOW

Ţeir voru pínu stífir í göngulagi snillingarnir okkar sem tóku ţátt í WOW cyklothon ţetta áriđ enda búnir ađ hjóla 1.358 km umhverfis Ísland. Frábćr árangur enda valinkunnur mađur í hverju rúmi.

Liđiđ endađi í 11 sćti og safnađi áheitum fyrir gott málefni eđa börnin í Reykjadal. Hér má sjá mynd af ţessum köppum og ađ sjálfsögđu voru grillađir hamborgarar og terta í eftirmat ţegar ţeir komu heim í Samhenta/Vörumerkingu. Áfram SamVör😊


Svćđi

Vörumerking ehf.  |  Suđurhraun 4a  |  210 Garđabć  |  Sími: +354 414 2500  |  Fax: +354 575 8001  |  vorumerking@vorumerking.is