Íslenska

 • Ţjónusta

  Umbúđir og merkingar er andlit vörunnar ţinnar út á viđ. Frambođ og möguleikar eru óendanlegir. Leitađu ađstođar sölumann okkar til ađ finna hvađ hentar ţinni framleiđslu.

  Lesa meira

 • Skil á verkefnum

  Viltu góđa útkomu? Skilađu á formi sem viđ skiljum og verkefniđ fer hnökralaust í gegnum framleiđsluferliđ.  Hér er ađ finna leiđbeiningar um skil á efni til okkar.

  Lesa meira

 • Senda inn pöntun

  Senda inn pöntun

  Pantađu ţegar ţér hentar. Hérna er opiđ allan sólarhringinn.

  Fara á pöntunarsíđu

Gildin okkar

Ţjónusta

Möguleikarnir eru óţrjótandi. Leyfđu sölumönnum okkar ađ ţjónusta ţig og ađstođa viđ val á hentugustu og hagkvćmustu lausninni.

Gćđi

Áriđ 2013 var bćđi vélakostur og húsnćđi endurnýjađ mikiđ. Framleiđslusalur uppfyllir nú ströngustu kröfur matvćla- og lyfjaeftirlits um framleiđslu á umbúđum sem koma í snertingu viđ matvćli. Viđ val á vélum var lögđ áhersla á gćđi prentunar og hagkvćmni í rekstri.

Áreiđanleiki

Vörumerking var stofnuđ áriđ 1962 og fagnađi ţví 50 ára afmćli áriđ 2012.  Viđ viljum tryggja framleiđslu- og afhendingaröryggi. Leggjum okkur fram um ađ afhenda vöruna á tilskyldum tíma.

 

 

Vörumerking

 

Starfsemi Vörumerkingar er í sífelldri ţróun og eru starfsmenn vakandi fyrir nýjum tćkifćrum. Vörumerking framleiđir merkingar á umbúđir úr pappír, plastefnum og álfólíu. Límmiđa hverskonar, merkingar á gosdrykki og bjór, állok á mjólkurvörur og álfilmur á pilluspjöld svo eitthvađ sé nefnt.

Límmiđar, plastkort, stafrćn prentun, ađgöngumiđar, umbúđir, állok, álţynnur, áprentuđ pökkunarfilma, ofl.

Meira um okkur

Fréttir

Svćđi

Vörumerking ehf.  |  Suđurhraun 4a  |  210 Garđabć  |  Sími: +354 414 2500  |  Fax: +354 575 8001  |  vorumerking@vorumerking.is