Fréttir

Miklar hćkkanir vegna ástands á hrávörumarkađi hafa komiđ á daginn

Miklar hćkkanir vegna ástands á hrávörumarkađi hafa komiđ á daginn

Ţróunin á hrávörumarkađi á undanförnum mánuđum hefur faliđ í sér töluverđar kostnađarhćkkanir og í mörgum tilfellum fariđ fram úr verstu spám. Ţannig hafa hćkkanir veriđ ađ berast okkur vikulega frá okkar fjölmörgu birgjum og höfum viđ óhjákvćmilega ţurft fćra ţćr hćkkanir út í verđiđ á okkar vörum. Ţví miđur er ekki séđ fyrir endann á ţessari ţróun og ţörf á reglulegri endurskođun međan ađ ţetta ástand varir. Fjölmargir flokkar hafa hćkkađ verulega vegna skorts á hrávöru og hćkkunar á flutningum, svo sem plast, pappír, ál einnig ađrir hrávöruflokkar eins og olíu, timbur, stál, og gler svo nokkrir hrávöruflokkar séu nefndir.

 

Ţessu til viđbótar hafa tafir gert mjög mikiđ vart viđ sig, međ mun lengri pöntunar- og afgreiđslutíma, bćđi vegna fyrrgreinds skorts á hráefni og svo hafa flutningar fariđ úr skorđum. Af ţeim vörutegundum sem viđ vinnum hvađ mest međ ţá hefur plast fariđ lang verst út úr ţessu ástandi og telja hćkkanir í mörgum tugum prósenta. Höfum viđ jafnvel fengiđ fregnir af framleiđendum sem hafa valiđ ađ stöđva framleiđslu.

 

Vegna ţessa ástands ţá viljum viđ ráđleggja og hvetja ykkur kćru viđskiptavinir ađ panta vörur međ mun meiri fyrirvara en áđur í ţeim tilgangi ađ reyna ađ komast hjá vöruskorti ţar sem sú hćtta er til stađar.

 

Eins og áđur ţá viljum viđ leggja okkur fram viđ ađ upplýsa okkar viđskiptavinir um ástandiđ og eftir ţví sem fréttir berast okkur munum viđ gera okkar besta til ađ birta fréttir um ţađ hér. Ef spurningar vakna ekki hika viđ ađ hafa samband viđ ţinn tengiliđ eđa senda tölvupóst á netfangiđ pantanir@vorumerking.is og viđ förum yfir málin međ ţér og gerum okkar besta til ađ leysa úr stöđunni.

Ţjónusta – Gćđi – Áreiđanleiki

Vörumerking ehf, Suđurhraun 4A, 210 Garđabć, 414-2500 – www.vorumerking.is


Svćđi

Vörumerking ehf.  |  Suđurhraun 4a  |  210 Garđabć  |  Sími: +354 414 2500  |  Fax: +354 575 8001  |  vorumerking@vorumerking.is